
Leikskólinn Sólborg
Leikskólinn Sólborg er fjögurra deilda leikskóli í Vesturhlíð 1, Reykjavík.

Táknmálstúlkur í Sólborg
Laust er til umsóknar starf táknmálstúlks í leikskólanum Sólborg við Vesturhlíð. Sólborg er fjögurra deilda leikskóli með börnum á aldrinum tveggja til sex ára. Sólborg er sérhæfður leikskóli og býður upp á kennslu og námsumhverfi á íslensku táknmáli til jafns við íslensku. Leiðarljós leikskólans eru leikni, virðing og samvinna. Mjög spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullt og skapandi fólk. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Gígja Þórðardóttir, í síma 411-3480 eða á solborg@rvkskolar.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Túlkar í námsumhverfi barnanna, s.s. kennslu og fræðslu í hópstundum, vettvangsferðum, samskipti milli barna, söngstundir og viðburði í sal (s.s. leikrit).
Túlkar deildafundi, starfsmannaviðtöl, foreldraviðtöl og aðra fundi.
Túlkar upplýsingar og fréttir á heimasíðu Sólborgar.
Túlkur er til staðar fyrir önnur tilfallandi verkefni ef þörf krefur s.s. starfsviðtöl, samtöl milli starfsmanna, samskipti starfsfólks og foreldra, aðlögun barna o.þ.h.
Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
B.A. próf í táknmálsfræði og táknmálstúlkun
Starfsreynsla í leik- og grunnskólum
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
Framúrskarandi íslenskukunnátta
Önnur háskólamenntun er kostur
Fríðindi í starfi
36 stunda vinnuvika
Samgöngustyrkur
Menningarkort
Heilsustyrkur
Hádegismatur
Sundkort
Forgangur í leikskóla fyrir börn starfsmanna
Lægri leikskólagjöld í Reykjavík fyrir starfsmenn
Starfstegund
Staðsetning
Vesturhlíð 1, 105 Reykjavík
Hæfni
Mannleg samskiptiMetnaðurSamvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kennarar og aðrir starfsmenn óskast í spennandi störf
Kópasteinn
Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla
Kársnesskóli
Umsjónarkennari óskast á yngsta stig vegna forfalla
Helgafellsskóli
Forfallakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennari- Leikskólinn Hvammur
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.
Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur
Við látum drauma barna rætast
Leikskólinn HofMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.