
VSB verkfræðistofa
VSB er fjölhæf verkfræðistofa á sviði mannvirkjagerðar og framkvæmda. VSB veitir viðskiptavinum ráðgjöf með lausnum sem einkennast af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika. Á stofunni starfa um 38 manns. VSB hefur aðsetur í Hafnarfirði og í Reykjanesbæ.

Tækniteiknari með reynslu
VSB verkfræðistofa leitar að öflugum tækniteiknara með brennandi áhuga á BIM til framtíðarstarfa á byggingasviði. Í boði eru spennandi verkefni á sviði burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfa og rafkerfa í góðu starfsumhverfi.
VSB er fjölhæf verkfræðistofa á sviði mannvirkjagerðar og framkvæmda. VSB veitir viðskiptavinum ráðgjöf með lausnum sem einkennast af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika.
Á stofunni starfa um 40 manns og hefur VSB aðsetur í Hafnarfirði og í Reykjanesbæ.
Menntunar- og hæfniskröfur
3 til 5 ára reynsla sem tækniteiknari
Mjög gott vald á Revit og AutoCAD
Reynsla af MagiCAD er kostur
Brennandi áhugi á umbótum með BIM
Helstu verkefni og ábyrgð
Tækniteiknun á byggingasviði, þ.m.t. burðarvirkja-, raflagna- og lagnasvið.
Þátttaka í hönnunarverkefnum
Frágangur og útgáfa teikninga í samráði við fagstjóra
Tækniteiknun og önnur verkefni á öðrum sviðum VSB
Fríðindi í starfi
Íþróttastyrkur
Niðurgreiddur hádegismatur
Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt3. maí 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Bæjarhraun 20, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AutocadMagiCADRevit
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í gluggadeild
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í álgluggum og iðnaðar- og eldvarnarhurðum
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri byggingalausna
Húsasmiðjan

Kennari í fagbóklegar greinar og teikningu - Byggingatækniskólinn
Tækniskólinn

Útibússtjóri Verkís á Austurlandi
Verkís

Tækniteiknari
Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar ehf. (VBV)

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Sveitarfélagið Hornafjörður

Tækniteiknun - skráning og úrvinnsla gagna
GeoForm ehf.

Tækniteiknari á sviði tæknikerfa - lagnir- og loftræsikerfi
VSÓ Ráðgjöf ehf.