Verkís
Verkís
Verkís

Tækniteiknarar

Verkís leitar að metnaðarfullum og áhugasömum tækniteiknurum, annars vegar í starf í burðarvirkjahópi og hins vegar í starf í lagna- og loftræsikerfahópi.

Reynsla af útgáfuferli teikninga og að vinna með BIM líkön er kostur.

Starfið felur í sér að aðstoða hönnuði við gerð teikninga og þrívíddarlíkana í Revit, Tekla og AutoCAD ásamt útgáfu og utanumhaldi teikninga og teikningaskráa.

Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og lausnamiðaða hugsun í starfi. Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku og ensku.

Menntunar- og hæfniskröfur

Próf í tækniteiknun

Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar