1984 ehf
1984 ehf
1984 ehf

Tæknistjóri (CTO) 1984 ehf.

Tæknistjóri (CTO) – 1984 hosting

1984 leitar að framsýnum og traustum tæknistjóra sem vill taka þátt í baráttunni fyrir persónuvernd, tjáningarfrelsi og sjálfbærri tækni. Við höfum boðið upp á hýsingarþjónustu á Íslandi frá árinu 2006 og byggjum alla starfsemi á frjálsum hugbúnaði og grænni orku.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Stefnumótun og þróun tæknilausna fyrirtækisins

  • Rekstur og uppbygging innviða

  • Öryggismál og persónuvernd

  • Leiðsögn og stuðningur við tækniteymi

  • Nýsköpun í hýsingarþjónustu og gagnavernd

Hæfniskröfur

  • Djúpur skilningur á netöryggi, netþjónarekstri og frjálsum hugbúnaði

  • Reynsla af kerfishönnun, skalanlegum lausnum og skýjaþjónustum

  • Hæfni til að leiða teymi með skýrleika og samvinnu að leiðarljósi

  • Sterk sýn á mannréttindi, tjáningarfrelsi og sjálfbærni í tækniheiminum

Við bjóðum

  • Hvetjandi og samfélagslega mikilvægt starfsumhverfi

  • Tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif á þróun hýsingar á Íslandi

  • Sveigjanleika í vinnu og sterka liðsheild

  • Starf sem þjónar réttlátari og frjálsari stafrænum heimi

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leiða þróun og rekstur tæknilegra innviða fyrirtækisins

  • Móta og innleiða tæknistefnu í samræmi við gildi 1984

  • Tryggja áreiðanleika, öryggi og persónuvernd í allri þjónustu

  • Skipuleggja og stýra verkefnum innan tækniteymis

  • Meta og innleiða nýjar lausnir sem styðja sjálfbærni og frjálsan hugbúnað

  • Viðhald og uppfærsla kerfa (m.a. Debian/Linux, netþjónar, netkerfi)

  • Sjá um vöktun, bilanaleit og forvarnir gegn öryggisógnum

  • Samstarf við aðra stjórnendur um nýsköpun og stefnumótun

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfniskröfur

  • Traust reynsla af Debian/Linux kerfum og kerfisstjórnun

  • Færni í Python og Django (eða sambærilegum vefgrunni)

  • Reynsla í Bash skriftum og sjálfvirknivæðingu

  • Þekking á Nagios eða öðrum eftirlits- og vöktunarkerfum

  • Skilningur á netöryggi, dulkóðun og gagnavernd

  • Hæfni til að hanna og reka skalanlega innviði

  • Reynsla af virtualized environments (t.d. KVM, Proxmox eða VMware)

  • Góð samskiptafærni og geta til að leiða teymi í samstarfi við aðra

Kostur en ekki skilyrði

  • Þekking á cloud infrastructure

  • Reynsla af Kubernetes

  • Reynsla af Docker

  • Reynsla af Ansible

  • Reynsla af ISMS og hlýtingu staðla or lögbundinna krafna.
Fríðindi í starfi

Þáttaka í kostnaði við hádegismat og þáttaka í líkamsræktarkostnaði. 

Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Grunnfærni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁhættugreiningPathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.BashPathCreated with Sketch.DevOpsPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.HTMLPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.KerfishönnunPathCreated with Sketch.LinuxPathCreated with Sketch.PHPPathCreated with Sketch.PythonPathCreated with Sketch.SjálfvirknivæðingPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar