Inmarsat Solutions ehf.
Inmarsat Solutions ehf.
Inmarsat Solutions ehf. er að hluta til í eigu Inmarsat Global Ltd. sem hefur verið leiðandi á sviði gervihnattafjarskipta fyrir sjófarendur í yfir 40 ár, með þjónustusvæði um allan heim.
Inmarsat Solutions ehf.

Tæknimanneskja í gervihnattafjarskiptum

Starf tæknimanneskju og þjónustustjóra býður upp á fjölbreytileg og spennandi verkefni samhliða ört vaxandi þróun á sviði internettenginga fyrir skip.

Inmarsat Solutions ehf. er að hluta til í eigu Inmarsat Global Ltd. sem hefur verið leiðandi á sviði gervihnattafjarskipta fyrir sjófarendur í yfir 40 ár, með þjónustusvæði um allan heim.

Helstu verkefni og ábyrgð
Uppsetninga, bilanagreining og viðgerðir á gervihnattafjarskiptabúnaði fyrir skip
Innleiðinga og uppsetning á innra netkerfi fyrir skip
Ráðgjöf um tæknilegar lausnir til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun á sviði rafeinda-, fjarskipta- og tölvubúnaðar
Góð þekking á internet- og tölvubúnaði
Frumkvæði og drifkraftur
Góð enskukunnátta
Auglýsing stofnuð23. september 2022
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Hlíðasmári 10, 201 Kópavogur
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMikil hæfni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.