
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Tæknimaður í verkefnastjórnun
Steypustöðin ehf leitar að drífandi, jákvæðum og umfram allt sterkum einstakling í starf tæknimanns í verkefnastjórnun. Starfið er unnið á virkum dögum og getur starfsstöðin verið í Reykjavík sem og í Borgarnesi. Tæknimaður ber ábyrgð á og fylgir eftir að verksamningar séu fullnustaðir. Tæknimaður gerir viðeigandi ráðstafanir til að verkefni standi tímaáætlun verksamnings og heldur utanum þau frávik sem kunna að verða og hafa árhif á samningsliði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur verklegra framkvæmda, s.s. eftirlit með verkframvindu, eftirlit með kostnaðarframvindu og tímalínu verkefna
- Undirbúningur verkefna
- Upplýsingagjöf og samskipti við aðila verksamnings, innri byrgja og undirverktaka
- Utanumhald um breytingar í verkum, og tilkynningar þar af lútandi
- Magntökur, efnispantanir og undirbúningur verklegra framkvæmda
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði byggingarfræði eða verkefnastjórnunar
- Reynsla á verkefnastýringu er kostur
- Þekking og reynsla af tölvutengdum forritum sem nýtast við starfið
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í starfi
- Sterk öryggisvitund ásamt góðri samstarfs og samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Hádegismatur
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Námskeið og fræðsla
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
Auglýsing stofnuð26. september 2023
Umsóknarfrestur22. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Tungumálakunnátta


Hæfni
ByggingafræðingurJákvæðniMannleg samskiptiSamningagerðSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVerkefnastjórnunVerkefnastjórnun í upplýsingatækni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verkfræðingur í vöruþróun - Kerecis
Kerecis
Starfsmaður á tæknideild/aðstoðarmaður Skipulags og bygginga
Bolungarvíkurkaupstaður
Við leitum að liðsauka í fjárstýringu
Arion banki
Verkefnastjóri birgðahalds
Norðurorka hf.
Viðskiptaeftirlit óskar eftir liðsauka
Arion banki
Fagstjóri fráveitu
Norðurorka hf.
Sérfræðingur/verkefnisstjóri vetrarþjónustu
Vegagerðin
Sérfræðingur í launadeild Kópavogsbæjar
Kópavogsbær
Tæknistarf í netrekstri
Origo hf.
Sjóðstjóri
Landsbréf hf.
Nýsköpunarstjóri á sviði viðskiptaþróunar og nýsköpunar
Landsvirkjun
Brennur þú fyrir gæða- og umbótamálum?
Vörður tryggingar