Steypustöðin
Steypustöðin
Steypustöðin

Tæknimaður í verkefnastjórnun

Steypustöðin ehf leitar að drífandi, jákvæðum og umfram allt sterkum einstakling í starf tæknimanns í verkefnastjórnun. Starfið er unnið á virkum dögum og getur starfsstöðin verið í Reykjavík sem og í Borgarnesi. Tæknimaður ber ábyrgð á og fylgir eftir að verksamningar séu fullnustaðir. Tæknimaður gerir viðeigandi ráðstafanir til að verkefni standi tímaáætlun verksamnings og heldur utanum þau frávik sem kunna að verða og hafa árhif á samningsliði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur verklegra framkvæmda, s.s. eftirlit með verkframvindu, eftirlit með kostnaðarframvindu og tímalínu verkefna
  • Undirbúningur verkefna
  • Upplýsingagjöf og samskipti við aðila verksamnings, innri byrgja og undirverktaka
  • Utanumhald um breytingar í verkum, og tilkynningar þar af lútandi
  • Magntökur, efnispantanir og undirbúningur verklegra framkvæmda
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði byggingarfræði eða verkefnastjórnunar
  • Reynsla á verkefnastýringu er kostur
  • Þekking og reynsla af tölvutengdum forritum sem nýtast við starfið
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í starfi
  • Sterk öryggisvitund ásamt góðri samstarfs og samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Hádegismatur
  • Fjölbreytt og krefjandi verkefni
  • Námskeið og fræðsla
  • Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
Auglýsing stofnuð26. september 2023
Umsóknarfrestur22. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaGrunnhæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.ByggingafræðingurPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar