
Þjóðskrá
Hlutverk Þjóðskrár er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur þjóðskrár, útgáfa skilríkja m.a. vegabréf og nafnskírteini, útgáfa vottorða ásamt ábyrgð á kjörskrárstofnum.

Tæknilegur skilríkjasérfræðingur
Þjóðskrá leitar að tæknilegum skilríkjasérfræðingi til að starfa með skilríkjateymi stofnunarinnar. Starfið krefst mikillar yfirsýnar og sérhæfingar. Gerð er rík krafa um frumkvæði og sjálfstæði starfi og er ætlast til að viðkomandi geti leiðbeint öðrum sérfræðingum og stjórnendum varðandi sitt sérsvið, þ.m.t. tæknilegum öryggiskröfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Yfir umsjón með dreifilyklaskipulagi (PKI) og þátttaka í öðrum verkefnum á sviði traustvottorða.
Tæknileg umsjón með þróun, prófun og rekstri upplýsingakerfa fyrir ferða- og persónuskilríkjaútgáfu.
Tengiliður stofnunarinnar við erlenda sem innlenda birgja og samstarfsaðila.
Þátttaka í gæðastarfi eftir því sem við á.
Önnur verkefni sem yfirmaður ákveður hverju sinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Grunnþekking á dreifilyklaskipulagi (PKI), traustvottorðum og öruggum samskiptum.
Færni til að tjá sig um tæknilega flókin mál bæði á ensku og íslensku.
Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi.
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri á sviði upplýsingatækni
Tryggingastofnun Kópavogur 13. feb. Fullt starf

Tæknimaður Jeep rafbílar
ÍSBAND verkstæði og varahlutir Reykjavík 5. feb. Fullt starf

Sérfræðingur í rekstri IP/MPLS nets
Míla ehf Reykjavík 29. jan. Fullt starf

Engineering Chapter Lead
Controlant Kópavogur 5. feb. Fullt starf

Power Platform / D365 Sérfræðingur
ST2 Reykjavík 10. feb. Fullt starf

Senior software engineer
Learncove Reykjavík Fullt starf

Sérfræðingur í tækniþjónustu
Terra umhverfisþjónusta hf Hafnarfjörður Fullt starf

Sérfræðingur í sjálfvirknivæðingu
Sensa ehf. Reykjavík 3. feb. Fullt starf

Data Engineer
Marel hf. Garðabær Fullt starf

Information Security Officer
Controlant Kópavogur 31. jan. Fullt starf

Kóði leitar að öflugum forritara
Kóði Reykjavík 10. feb. Fullt starf

Kerfisstjóri
Þjóðskrá Reykjavík 30. jan. Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.