
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin orðin átta talsins í sex sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Hrafnista leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.
Ef þú hefur áhuga á að komast í Hrafnistuhópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.

Tæknilegur leiðtogi óskast
Fyrirtæki Sjómannadagsráðs (Hrafnista, Naustavör, Happdrætti DAS og fasteignadeild SDR) reka starfsemi á 8 starfstöðum í fimm sveitafélögum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi.
Starfsemin er á fullri ferð í stafrænni vegferð og vantar einhvern til að leiða hana. Lausnirnar eru fjölbreyttar, allt frá sérhæfðum heilbrigðislausnum til hefðbundinna Microsoft lausna. Allt snýr að sama marki; að bæta þjónustu, auka skilvirkni og stuðla að hagkvæmum rekstri. Daglegum rekstri, hýsingu kerfa auk notendaþjónustu er að mestu úthýst en þessi aðili ber þó ábyrgð á henni og er í miklum samskiptum við þjónustuaðila.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á þróun upplýsingatæknimála ásamt næsta stjórnanda.
Ábyrgð á almennri tækniþjónustu, hugbúnaði og vélbúnaði.
Leiðandi aðkoma að mótun stefnu í upplýsingatækni, öryggis og skjalamálum.
Samstarf og samskipti við innri og ytri viðskiptavini/þjónustuaðila.
Önnur verkefni tengt upplýsingatækni og þróun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og menntun sem nýtist við starfið.
Jákvætt viðmót, lausnarmiðuð nálgun og lipurð í samskiptum.
Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð.
Reynsla af og lipurð í teymisvinnu.
Góð íslensku- og enskukunnátta.
Mjög góð þekking á Microsoft umhverfinu og tengingu milli kerfa.
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuviku
Sveigjanleiki
Starfstegund
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðMannleg samskiptiMetnaðurÖkuréttindiSamvinnaSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Starfsfólk í býtibúr og þvottahús - Sléttuvegur
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur óskast - Sléttuvegur
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur á vakandi næturvaktir - Afleysing
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar óskast
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Garðabær
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Lækna og hjúkrunarnemar - Hlutastarf í Skógarbæ
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hrafnista Boðaþing
HrafnistaSambærileg störf (12)

Verkefnastjóri á upplýsingatæknisviði
Arion Banki
Kennari í upplýsingatækni í afleysingar út skólaárið- Skarðs...
Hafnarfjarðarbær
Software Engineer in Customer Success
Tern Systems
Data Analyst
LS Retail
UX Hönnuður
Aurbjörg
Join the Lucinity team
Lucinity
Backend Developer
Travelshift
Specialist who has aspirations of becoming a Ph.D. student
Háskólinn í Reykjavík
Hugbúnaðarsérfræðingur
Skatturinn
Data Analyst
Marel
Tæknimál og innri þjónusta Skattsins
Skatturinn
System Administrator
ControlantMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.