Sessor
Sessor
Sessor

Tæknilegur bókari - Vestmannaeyjar

Sessor leitar að lausnamiðuðum og drífandi bókara til að vaxa með okkur í Vestmannaeyjum og taka virkan þátt í framsæknu og lifandi starfsumhverfi. Starfið býður upp á tækifæri til að vinna að fjölbreyttum verkefnum þar sem lausnamiðuð hugsun og öflug samvinna eru í fyrirrúmi.

Við leitum að einstaklingi sem nýtur þess að leysa áskoranir, þróast í starfi og hafa áhrif á verkefni sem bæta rekstur og þjónustu viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á öllum þáttum bókhalds og launavinnslu
  • Starfa sem sérfræðingur á fjármálasviði
  • Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
  • Samstarf við viðskiptavini og teymi Sessor við að bæta verkferla og lausnir
  • Upplýsingagjöf með sjálfvirkum hætti
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í bókhaldi, fjármálum eða skyldum greinum er kostur
  • Reynsla af bókhaldi eða verkefnum sem tengjast fjármálum og rekstrarumhverfi
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Frumkvæði og geta til að vinna undir álagi
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ægisgata 2, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar