
Björgun ehf.
Eignarhaldsfélagið Hornsteinn ehf. á og rekur þrjú dótturfélög sem starfa við öflun hráefna, framleiðslu, sölu og þjónustu á byggingarmarkaði og við mannvirkjagerð á Íslandi. Fyrirtækin eru Björgun ehf., BM Vallá ehf. og Sementsverksmiðjan ehf. og hafa þessi félög rótgróna sögu á Íslandi sem rekja má allt aftur til fyrri hluta síðustu aldar. Hjá fyrirtækjunum starfa um 200 manns á starfsstöðvum víða um land en skrifstofa Hornsteins ehf. er á Bíldshöfða 7.
Björgun ehf. er leiðandi framleiðandi steinefna til hverskonar mannvirkjagerðar á Íslandi. Félagið aflar hráefnis úr námum á hafsbotni með uppdælingu efnisins sem síðan er flutt til frekari vinnslu á athafnasvæði félagsins.
Björgun hefur um árabil stundað verktöku af ýmsu tagi, svo sem hafnardýpkun, uppdælingu á efni til landfyllinga fyrir ýmsa aðila og uppdælingu á efni til frekari framleiðslu á vegum annarra.
Á síðari árum hefur Björgun staðið að landaþróunarverkefnum, bæði á eigin vegum og í samvinnu við aðra. Verkefnin eiga það sammerkt að standa öll við ströndina og má segja að félagið sé frumkvöðull að uppbygging strand- og bryggjuhverfa hér á landi.

Tækjastjórnandi - Wheel Loader operator
Björgun leitar að duglegum og drífandi tækjastjórnanda. Starfið felur í sér vinnu á hjólaskóflu í steinefnavinnslunni okkar í Lambafelli, miðja leið milli Reykjavíkur og Þorlákshafnar.
Um er að ræða fullt starf til framtíðar með skilgreindum vinnutíma frá 07:00-17:30. Auk þess er frekari yfirvinna í boði ásamt hlunnindum s.s. bílastyrk.
We are looking for a qualified operator on a wheel loader for our mine in Lambafell (between Reykjavík and Þorlákshöfn). This is a full time role with the working hours of 07:00-17:30. Overtime often available along side perks such as car grants.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stjórnun hjólaskóflu
Vinnsla steinefna
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Vinnuvélaréttindi (F)
Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
Góð ensku og/eða íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Greitt fyrir notkun eigin bifreiðar og aksturtími greiddur
Sambærileg störf (12)

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða Reykjavík 3. júlí Fullt starf

Hop on - Hop off / Hópferðabílstjóri
Hópbifreiðar Kynnisferða Reykjavík 27. júní Hlutastarf (+1)

Bílstjóri með próf á 4ra öxla vörubíla
Loftorka Reykjavík ehf. Garðabær 15. júní Fullt starf

Meiraprófsbílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn Reykjavík 18. júní Hlutastarf (+1)

Verkamaður - Reyðarfjörður
Vegagerðin Reyðarfjörður 19. júní Fullt starf

Við leitum að prentsmið / grafískum miðlara
Litlaprent ehf. Kópavogur Fullt starf

Bílstjóri óskast í hlutastarf á laugardögum
Bananar Reykjavík Hlutastarf

Störf í framsæknu framleiðslufyrirtæki
Icelandic Glacial Ölfus Fullt starf

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Starfsmenn í flokkun / Sorting facility
Íslenska gámafélagið Reykjavík 1. júlí Fullt starf

Manufacturing Technician
Alvotech hf Reykjavík 25. júní Fullt starf

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá Reykjavík 28. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.