Dráttarbílar Vélaleiga ehf
Dráttarbílar ehf. hefur sinnt verktakastarfsemi, þungaflutningum, jarðvinnu og efnis sölu síðan 1978 og hefur yfirgripsmikla þekkingu á verkum á því sviði.
Dráttarbílar ehf. sinna allri almennri jarðvinnu og þungaflutningum s.s jarðvegsskiptum,fleygun og völtun, niðurrif húsa, snjómokstur ofl. Einnig getum við útvegað efni til flestra framkvæmda s.s mold, sand, möl og grjót til einstaklinga og fyrirtækja.
Dráttarbílar ehf. er traust fyrirtæki sem í áraraðir hefur lagt metnað sinn í vel unnin og vönduð verk fyrir viðskiptavini sína.
Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf óska eftir að ráða vanan gröfumann til starfa. Einnig leitum við að bílstjóra á vörubifreið með tengivagni reynsla æskileg.
Hæfniskröfur:
Vinnuvélaréttindi / meirapróf.
Reynsla við stjórn vinnuvéla.
Geta unnið sjálfstætt.
Íslensku og enskukunnátta
Hreint sakavottorð.
Ferilskrá.
Áhugasamir sendi umsókn á drattarbilar@drattarbilar.is
Menntunar- og hæfniskröfur
Meirapróf
Vinnuvélaréttindi
Reynsla í starfi
Helstu verkefni og ábyrgð
Jarðvinna
Mokstu
Snjómokstur
Fleygun
Akstur
Fríðindi í starfi
Góð starfsmanna aðstaða
Vinnufatnaður
Matarkostnaður
Auglýsing birt15. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Miðhraun 20, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CMeirapróf CEVinnuvélaréttindiVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Rafvirki
Blikkás ehf
Vélfræðingur/vélvirki á vélaverkstæði Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Dælubílstjóri og vinna við fráveitu - Stiflur.is
Stíflutækni
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá
Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá
Vélvirki, vélstjóri eða menn vanir vélaviðgerðum
Stálorka
Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Flutningabílstjórar óskast á höfuðborgarsvæðinu.
Vörumiðlun ehf
Verkamann og eða Vélamann-Labourer and or Machinery operator
Drenlagnir ehf