Borgarverk ehf
Verktakafyrirtækið Borgarverk ehf. var stofnað í Borgarnesi þann 14. janúar 1974 og er meðal þeirra elstu á verktakamarkaði á Íslandi. Borgarverk hefur frá fyrstu tíð stundað almenn verktakastörf á sviði jarðvinnslu en frá árinu 1982 hefur fyrirtækið sérhæft sig í vegaframkvæmdum. Klæðingar, viðhald og nýlagnir eru fyrirferðamestu þættirnir. Fyrirtækið hefur verið í örum vexti síðustu árin og verkefnum fjölgað stöðugt. Höfuðstöðvar Borgarverks eru í Borgarnesi en einnig er rekin starfsstöð á Akranesi og Selfossi ásamt skrifstofu í Mosfellsbæ.
Ef þú hefur áhuga á að komast í Borgarverkshópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.
Tækjamaður með vinnuvélaréttindi
Borgarverk ehf. óskar eftir að ráða tækjamann á Selfoss með vinnuvélaréttindi vegna mikilla verkefna framundan. Vinnutíminn er 7:30-17:10 eða lengur (eftir samkomulagi) alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ýmis vélavinna á hjóla-og/eða beltagröfu í fjölbreytt verkefni á sviði jarðvinnu
- Önnur tilfallandi störf í verkum fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stóru vinnuvélaréttindi skilyrði
- Starfsreynsla er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
-
Stundvísi og áreiðanleiki
-
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Staðsetning
Víkurheiði 6, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Kranamaður - We are hiring a mobile crane operator
Einingaverksmiðjan
Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin
Verkefnastjóri/Lagerstjóri
Steinsteypan
LAGERSTJÓRI
BM Vallá
Véla- og tækjastjóri
Þingvangur ehf.
Starfsmaður í vöktun og almenn viðhaldstörf
Íslenska gámafélagið
Vélvirki - Mechanic
Golfklúbburinn Keilir
Sérfræðingur í loftlausnum
Klettur - sala og þjónusta ehf
Vélamann
HeiðGuðByggir ehf
Maintenance Engineer - Electrical
Climeworks
Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi
Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal