

Tækjamaður
Gröfuþjónusta Tryggva Einars óskar eftir að ráða tækjamann á hjólagröfu
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt vinna við almenna jarðvinnu.
- Ábyrgð á daglegu viðhaldi vinnuvéla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi
- Góð reynsla af vinnu á hjólagröfu
- Góð geta til að geta unnið sjálfstætt
- Góð líkamleg færni
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Góð íslensku og eða enskukunnátta
Auglýsing birt7. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Iðngarðar 6, 250 Garður
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar






