Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

Tækjaforritari | Embedded Developer

Viltu taka þátt í verkefnum með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks?

Össur leitar af metnaðarfullum forritara til starfa í Bionics deildar þróunarsviðs (R&D). Bionics teymið ber ábyrgð á þróun tölvustýrðra örgjörvastýrðra gervihnjáa og ökkla, hannað til þess að bæta hreyfanleika fólks. Forritarar eru hluti af þverfaglegu teymi innan þróunarsviðs.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Forritun á vélbúnaði fyrir tölvustýrð stoðtæki
  • Þátttaka í stefnumótun fyrir þróun á tölvustýrðum vörum Össurar
  • Þátttaka í áhættugreiningum
  • Þróun og viðhald á prófunartækjum og aðferðum
  • Þróun samkvæmt alþjóðlegum stöðlum um lækningartæki
Menntunar- og hæfniskröfur
  • M.Sc. gráða í tölvunarfræði eða verkfræði
  • Lágmark 5 ára reynsla af forritun
  • Þekking og reynsla af tölvukerfum, t.d. C,C++ og Python
  • Reynsla af rauntímakerfum og Bluetooth
  • Reynsla af þróun lækningatækja er kostur
  • Framúrskarandi enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur​

  • Samgöngustyrkur​

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir​

  • Mötuneyti​

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur​

  • Öflugt félagslíf

Auglýsing birt8. desember 2023
Umsóknarfrestur7. janúar 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar