Sinnum heimaþjónusta
Sinnum heimaþjónusta
Sinnum býður upp á alhliða heimaþjónustu fyrir einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna. Þjónusta okkar er persónuleg og sveigjanleg og með það að markmiði að mæta þörfum og óskum einstaklingsins. Hjá fyrirtækinu starfar fagfólk á heilbrigðis- og félagssviði, en einnig almennir starfsmenn sem vinna í teymum og nota ábyrga verkferla. Viðskiptavinir okkar eru sveitarfélög, stofnanir og einstaklingar. Áhersla okkar er að bregðast hratt við þjónustubeiðnum.
Sinnum heimaþjónusta

Sveigjanlegt starfshlutfall

Sinnum óskar eftir áreiðanlegu starfsfólki í fjölbreytta heimaþjónustu í hlutastarf og fullt starf. Verkefni sem koma til greina: Aðstoð við daglegar athafnir, liðveisla, umönnun.

Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð við félagslega og heilsufarslega þætti
Aðstoð við daglegar athafnir
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
Frumkvæði, jákvæðni, þolinmæði
Auglýsing stofnuð22. september 2022
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Ármúli 7, 108 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.