Svæðisstjóri Pizzunnar

Pizzan óskar eftir að ráða kraftmikinn og drífandi einstakling í starf svæðisstjóra.

Svæðisstjóri er eftirlits- og stuðningsaðilli við verslunarstjóra á sínu svæði og aðstoða þá við að ná betri árangri á rekstri í sinni verslun.

Helstu verkefni og ábyrgð
Stuðningur við verslunarstjóra á sínu svæði.
Passar að starfað sé eftir gæðastöðlum og starfsreglum Pizzunar.
Framkvæmir gæðatékk.
Passar að kostnaðarliðir verslana séu í lagi.
Styður verslunarstjóra við að þjálfa starfsfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi.
Góð tölvukunnátta.
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Góð íslensku- og enskukunnátta.
Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður.
Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af rekstri pizzastaða.
Auglýsing stofnuð19. maí 2023
Umsóknarfrestur5. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Fjarðargata 11, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.