Flatey Pizza
Flatey Pizza
Flatey Pizza

Svæðisstjóri

Flatey reiðir fram pítsur eftir aldagamalli hefð frá Napólí, bakaðar við 500 gráðu hita. Mikil áhersla er lögð á gæði og heiðarleika bæði þegar kemur að hráefnunum og þjónustunni.

Við höfum stækkað hratt undanfarin ár og leitum nú að svæðisstjóra en svæðisstjóri hefur umsjón með tveimur Flatey stöðum. Svæðisstjóri starfar í teymi með öðrum svæðisstjórum sem heyrir beint undir rekstrarstjóra Flatey Pizza.

Hlutverk svæðisstjóra er fyrst og fremst að sinna daglegum rekstri með lykiláherslu á að byggja upp jákvætt og drífandi andrúmsloft ásamt bökurum og afgreiðslustarfsfólki.

Kostur er að hafa áður starfað sem veitingastjóri eða vaktstjóri á veitingahúsum þar sem þjónað er til borðs en þó ekki skilyrði. Við erum aðallega að leitast eftir einstaklingum sem eru árangursdrifnir, sveigjanlegir og lausnamiðaðir.

--------

Flatey is looking for a manager that will manage two locations, a sit down restaurant and a small food hall location. Knowing Icelandic is not a requirement but willingness to learn the language is greatly appreciated, specially key phrases to take orders in Icelandic.

We're building up a small team of Zone Managers that are handling 2-3 locations. The role is very dynamic with a focus on team building. Both witihin each locations but also within the management team.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegum rekstri
  • Umsjón með þjálfun starfsfólks í samstarfi við vaktstjóra og rekstrarstjóra.
  • Birgðapantanir
  • Umsjón með ráðningum og vaktaplanagerð í samstarfi við rekstrarstjóra.
  • Veikinda- og neyðarsímtöl
  • Heldur utan um samskipti og kemur réttum upplýsingum áleiðis til starfsmanna á sínum stöðum
  • Peningauppgjör
  • Annað tilfallandi 
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Laugavegur 107, 105 Reykjavík
Grandagarður 11, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónn
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar