Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg

Sundlaugarvörður í Breiðholtslaug 18,7%

Menningar og íþróttasvið Reykjavíkur óskar eftirsundlaugarverði til starfa í Breiðholtslaug. Um er að ræða 18,7% starf sem er kvöldvaktir á laugardögum og sunnudögum aðra hvora helgi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón með öryggi sundlaugargesta í og við laug.

Taka á móti gestum og veita upplýsingar um þjónustuna.

Leiðbeina gestum eftir því sem að við á.

Eftirfylgni með umgengnisreglum.

Eftirlit með gæðum laugarvatns.

Umsjón með hreinlæti í og við laug.

Menntunar- og hæfniskröfur

Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Gerð er krafa um íslenskukunnáttu á stigi A1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum, sjá evrópska tungumálarammann
Umsækjendur verða að eiga gott með að umgangast fólk, hafa góða þjónustulund og vera stundvísir.
Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf laugarvarða sbr. reglugerð fyrir sundstaði.
Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð.

Auglýsing birt12. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Austurberg 3, 111 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.Sund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar