Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Sundlaugarvörður - búningsklefar kvenna

Seltjarnarneslaug var tekin í notkun árið 1984 og gagngerar endubætur gerðar árið 2006. Í lauginni starfa 15 fastir starfsmenn ásamt afleysingafólki. Boðið er uppá glæsilega aðstöðu á útisvæði laugarinnar s.s rennibraut, vaðlaug, barnalaug, eimbað, heita potta og kalda potta ásamt 25m sundlaug. Náið samstarf er við World Class sem rekur glæsilega heilsurækt í sömu húsakynnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með búningklefum kvenna
  • Laugargæsla á útisvæði
  • Þrif og almenn þjónusta við gesti 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund
  • Hæfni  í samskiptum við alla aldurshópa
  • Góð kunnátta í íslensku
  • Heilsuhreysti og sundkunnátta
Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Bókasafnskort
  • Sundkort
Auglýsing birt6. september 2024
Umsóknarfrestur12. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar