
Hótel Holt
Hótel Holt hefur verið starfandi í miðbæ Reykjavíkur um árabil og er þekkt fyrir fádæma góða þjónustu og gestrisni, hágæða herbergi, frábæra staðsetningu, og fádæma listasafn sem prýðir hótelið og herbergin. Listasafnið er stærsta listasafn í einkaeigu á Íslandi.
Hótelið er staðsett í Bergstaðarstræti sem býr yfir sjarma gömlu Reykjavíkur og gönguferð á aðal verslunargötur Reykjavíkur tekur aðeins nokkrar mínútur.
Herbergin á hótelinu eru þægileg, hrein og smekklega innréttuð og þar er að finna alls kyns nytsamlegar snyrtivörur fyrir gestina okkar. Á hótelinu eru nokkrir valkostir þegar kemur að því að bóka gistingu: Við höfum fjórar svítur, átta junior svítur, tuttugu og eitt tveggjamanna herbergi, og átta einstaklings herbergi.

Summer Housekeeper 100%
Do you would like to join our team at Hotel Holt for the summer?
Hotel Holt, a 4 star hotel in Reykjavik city center with 42 rooms, is looking for a housekeeper for a 100% position for May - Sep 2025
Working hours on rotating shift plan from 07:30-15:30h or 08:00-16:00h
🔸Experience of housekeeping is desirable
🔸Communication in English is required
🔸20 years minimum of age
🔸Applicants must be already in Iceland (Icelandic kennitala required); we do not offer accommodation at the hotel - please do not apply if you do not meet these requirements
We offer a good working atmosphere and provide staff food free of charge.
We look forward to receiving your application via Alfred!
Many thanks!
Fríðindi í starfi
- Lunch at the Hotel is provided
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Car cleaning
Tröll Expeditions

Sumarstörf með fötluðu fólki á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Yfirmaður þrifadeildar / Housekeeping manager
Íslandshótel

Housekeeping - Þrif
Akureyri Hostel ehf

Sumarstarf Bílaþrif / Car Cleaning
Rent.is

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Factory cleaning + apartment
Dictum Ræsting

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Ræstingastörf í sumar / Work in cleaning during the summer
BG Þjónustan ehf

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Starfsmaður við þrif íbúða í sumar
Byggingafélag námsmanna

Cleaning Camper Vans
Campeasy