
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Sumarstörf í vöruhúsi Samskipa
Starfsfólk í vöruhúsi
Við óskum eftir hraustu sumarstarfsfólki í vöruhús okkar við Kjalarvog. Starf í vöruhúsi felst meðal annars í móttöku vöru, vörumeðhöndlun og afgreiðslu vöru.
Hæfnikröfur
- Bílpróf er skilyrði og lyftarapróf er kostur
- Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð samskiptahæfni og framkoma
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um, umsóknarfrestur er til og með 16. mars nk.
Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri og hafa hreint sakavottorð.
Mikilvægt er að sumarstarfsfólk geti unnið samfellt í 10 vikur.
Auglýsing birt30. janúar 2025
Umsóknarfrestur13. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniStundvísi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vörubílstjóri
Fagurverk

Störf í vöruafgreiðslu
Distica

Starfsmaður í vöruhúsi - BYKO Miðhrauni
Byko

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Lagerstarf
Core Ehf

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið

Pick & Pack Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Lagerstarfsmaður óskast
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.

Starfsmaður í útkeyrslu
Umbúðir & Ráðgjöf

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar