![Johan Rönning](https://alfredprod.imgix.net/logo/f5731619-90ec-4461-bc59-2f9285ecfd63.png?w=256&q=75&auto=format)
Johan Rönning
Johan Rönning var stofnað árið 1933 af norðmanninum Johan Rönning sem kom upphaflega hingað til lands árið 1921 til að vinna við háspennutengingar í Elliðárvirkjun.
Í dag starfa hjá félaginu yfir 125 starfsmenn í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Fjarðarbyggð, Grundartanga, á Selfossi og Akureyri. Meðalaldur starfsmanna er í kringum 44 ár og er meðalstarfsaldur þeirra hjá félaginu 9 ár.
Johan Rönning hefur 9 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins sjö ár í röð, samfleytt frá 2012 til 2018.
Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum í landinu til að hljóta slíka viðurkenningu, í dag hefur BSI jafnlaunavottun tekið við þessari viðurkenningu og er Johan Rönning vottað af þeim staðli (BSI ÍST 85:2012).
Fyrirtækið starfar nú undir merkjum Fagkaupa en Fagkaup rekur einnig verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Þétt byggingalausnir og Fossberg. Hjá Fagkaupum starfa rúmlega 300 starfsmenn.
![Johan Rönning](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-84d6e941-f538-4584-8c0f-eb24382e73fd.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Sumarstörf í útibúi Fagkaupa á Selfossi
Sumarstörf í verslun Fagkaupa á Selfossi
Fagkaup rekur verslanir Johan Rönning, Sindra, Vatn og veitur í útibúi fyrirtækisins á Selfossi.
Um skemmtileg og fjölbreytt störf er um að ræða þar sem þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina er í forgangi.
Nú leitum við að öflugu sumarstarfsfólki í verslun fyrirtækisins á Selfossi. Verslunin selur m.a. rafbúnað til fagfólks ásamt vinnufatnað, verkfæri og pípulagningarvörur.
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi.
Vinnutími er frá 8.00-17.00
Við hvetjum áhugasama að sækja um óháð kyni, aldri og uppruna
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta til viðskiptavina
- Móttaka vöru og útstilling í verslun
- Tilboðsgerð og ráðgjöf
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/ eða reynsla í rafiðngreinum/ og eða pípulögnum er kostur
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Þjónustulund skilyrði
- Stundvísi, frumkvæði og áreiðanleiki.
Fríðindi í starfi
- Öflugt félagslíf og virkt starfsmannafélag
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt13. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurRafeindavirkjunRafveituvirkjunRafvélavirkjunRafvirkjunRafvirkjunSölumennskaVélvirkjunÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
![Apótekarinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/853e3c82-dd6b-4950-81e7-b0ad0680d82e.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn
![Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar](https://alfredprod.imgix.net/logo/40b77706-d9c2-4e8b-bc78-c64de3c6ecb9.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í afgreiðslu - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
![Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar](https://alfredprod.imgix.net/logo/40b77706-d9c2-4e8b-bc78-c64de3c6ecb9.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í afgreiðslu - Leifsstöð
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
![Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar](https://alfredprod.imgix.net/logo/40b77706-d9c2-4e8b-bc78-c64de3c6ecb9.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í afgreiðslu-Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
![Flügger Litir](https://alfredprod.imgix.net/logo/53a4cf8a-3e1c-4f86-aeac-c37b67da9e66.png?w=256&q=75&auto=format)
Helgar & sumarstarf - Flügger Selfossi
Flügger Litir
![Aðalskoðun hf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/5ff04171-3caa-4299-9c7c-46c6669ec066.png?w=256&q=75&auto=format)
Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.
![Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-c8a135d3-9571-48f8-9c81-e30900808185.png?w=256&q=75&auto=format)
Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg
![Frigg medica ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b0c5c97e-7cbe-4fff-bedc-8892992d2356.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður, vímuefnarannsóknir
Frigg medica ehf.
![Lausnaverk ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/6d8d7517-6cca-4bbc-9be9-5b3a17bcc0bb.png?w=256&q=75&auto=format)
Rafvirki í ört vaxandi fyrirtæki.
Lausnaverk ehf
![Rými](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b798d629-efd6-44ff-8e22-eae0316591ec.png?w=256&q=75&auto=format)
Rafvirki/tæknimaður
Rými
![Campeasy](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b3ee6256-3c5b-4c00-9b06-d0ff82668186.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR