Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar

Sumarstörf í íþróttamiðstöðvum / Tungubakkar

VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGUM SUNDLAUGARVÖRÐUM TIL STARFA Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐVUM Í MOSFELLSBÆ

Dagleg verkefni lúta meðal annars að afgreiðslu, þjónustu við þjónustuþega, samskipti við gesti/starfsmenn/aðra, símsvörun og upplýsingarmiðlun, almenn þrif og mælingar ásamt sundlaugargæslu, öryggisgæslu, klefavörslu, baðvörslu, gangavörslu sem og önnur verkefni sem snúa að uppgjöri og tækjakostum íþróttamiðstöðvarinnar.

Ábyrgðarsvið starfsmanns er að hafa jákvæð áhrif á vellíðan og virkni í samskiptum við aðra. Snyrtimennska, stundvísi og hreinlæti eru nauðsynleg.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Laugarvarsla
  • Baðvarsla
  • Afgreiðsla
  • Þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi mun sækja námskeið í skyndihjálp og þarf að standast hæfnispróf sundstaða.
  • Lágmarksaldur 18 ár.
  • Mjög góð þjónustulund.
  • Dugnaður, stundvísi og samviskusemi.
Auglýsing stofnuð8. maí 2024
Umsóknarfrestur22. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Tungubakkar
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Lækjarhlíð 1, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar