

Sumarstörf í íbúðarkjarna
Sumarstörf í íbúðakjarna
Íbúðakjarninn við Fossvogsbrún er heimili fyrir fatlað fólk.
Við leitum af fólki, 18 ára og eldra, í sumarstörf í 80%-100% starf á tímabilinu maí-september.
Veittur er einstaklingsmiðaður stuðningur jafnt innan sem utan heimils og unnið er út frá hugmyndafræði um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.
Unnið er á vöktum í íbúðakjarna þar sem veitt er sólarhringsþjónusta.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiðbeinir og aðstoðar íbúa kjarnans í samræmi við verklag og þjónustuáætlanir.
- Veitir íbúum kjarnans einstaklingsmiðaðan stuðning við athafnir daglegs lífs.
- Hvetur til sjálfshjálpar og eflir félagslega virkni.
- Aðstoðar við almennt heimilishald.
- Stuðla að samfélagsþátttöku og auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
- Starfið getur verið líkamlega krefjandi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tveggja ára nám á framhaldsskólastigi og/eða reynsla sem nýtist í starfi æskilegt.
- Góð íslenskukunnátta.
- Reynsla af starfi með fötluðu fólki kostur.
- Stundvísi.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og jákvætt viðhorf.
- Framtaksemi og frumkvæði í starfi.
- Hæfni til að starfa undir álagi.
- Hæfileikar til að aðlagast breyttum aðstæðum og tileinka sér nýjar nálganir.
- Almenn ökuréttindi.
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossvogsbrún 2, 200 Kópavogur
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSkyndihjálpStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)VandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (14)

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Bílastæðamálari / Parking Painter
BS Verktakar

Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Sumarstörf Velferðarsvið: Karlar í velferðarþjónustu
Akureyri

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Starfsmaður á Heimili fyrir börn
Mosfellsbær

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Nettó Nóatún - hlutastörf
Nettó

Hjúkrunarfræðingur / Nurse
Alcoa Fjarðaál

Starfsmaður við félagsstarf eldri borgara - Hraunsel - 50% staða
Hafnarfjarðarbær