PCC BakkiSilicon
PCC BakkiSilicon
PCC BakkiSilicon

Sumarstörf í framleiðslu

PCC BakkiSilicon á Húsavík hóf störf árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Sílíkon málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 140 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum fyrir sumarstörf í framleiðsludeild til að koma til hóps við okkar frábæra teymi sem leiðir og samhæfir rekstur framleiðslu PCC BakkiSilicon.

Framleiðslustarfsfólk hjá PCC BakkiSilicon vinna í teymum sem sameiginlega sinna fjölbreyttum verkefnum.

Frábært tækifæri fyrir nemendur.

Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
  • Ökuréttindi
  • Góð öryggisvitund
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Stundvísi
  • Geta talað og skrifað góða Íslensku og/eða ensku
Fríðindi í starfi

Við bjóðum starfsfólki okkar

  • Áhugaverð störf í alþjóðlegu umhverfi
  • Faglegar áskoranir og vinna með nútíma tækni
  • Samkeppnishæf grunnlaun
  • Góða þjálfun
  • Vinnuvélapróf
  • Námskeið, þjálfun og símenntun
  • Tækifæri til starfsþróunar
  • Hópefli
  • Íþróttatímar einu sinni í viku
  • Mötuneyti
  • Starfsmannafélag
Auglýsing stofnuð22. apríl 2024
Umsóknarfrestur10. maí 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Bakkavegur 2, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar