Grund dvalar- og hjúkrunarheimili
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili
Grund er dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir aldraða hér á landi. Grund er 100 ára, en heimilið var stofnað árið 1922 þann 29. október. Grund er sjálfseignarstofnun og er elsta starfandi heimili fyrir aldraða á Íslandi. Grund er staðsett að Hringbraut 50, 101 Reykjavík, og er húsnæðinu skipt í fernt.
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili

Sumarstörf - Hjúkrunar- og læknanemar

Hjúkrunarheimilin Grund og Mörk óska eftir hressum og duglegum hjúkrunar- og læknanemum til að starfa með okkur í sumar.

Um er ræða spennandi störf sem fela í sér ábyrgð og fjölbreytt verkefni sem miðast við hversu langt starfsmaður er kominn í námi. Starfið er það því góð reynsla sem nýtist vel í áframhaldandi námi og starfi.

Hjúkrunarnemar sem lokið hafa öðru ári og læknanemar sem lokið hafa þriðja ári geta leyst af á hjúkrunarvöktum undir leiðsögn.

Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli og vaktafyrirkomulagi í boði.

    Menntunar- og hæfniskröfur
    Góð íslenskukunnátta
    Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
    Stundvísi og metnaður í starfi
    Reynsla í umönnun er kostur
    Fríðindi í starfi
    Öflugt starfsmannafélag
    Aðgangur að heilsustyrk
    Stytting vinnuvikunnar
    Auglýsing stofnuð9. mars 2023
    UmsóknarfresturEnginn
    Starfstegund
    Staðsetning
    Hringbraut 50, 101 Reykjavík
    Hæfni
    PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
    Hentugt fyrir
    Vinnuumhverfi
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar
    Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.