
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili
Grund er dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir aldraða hér á landi. Grund er 100 ára, en heimilið var stofnað árið 1922 þann 29. október. Grund er sjálfseignarstofnun og er elsta starfandi heimili fyrir aldraða á Íslandi. Grund er staðsett að Hringbraut 50, 101 Reykjavík, og er húsnæðinu skipt í fernt.

Sumarstörf - Hjúkrunar- og læknanemar
Hjúkrunarheimilin Grund og Mörk óska eftir hressum og duglegum hjúkrunar- og læknanemum til að starfa með okkur í sumar.
Um er ræða spennandi störf sem fela í sér ábyrgð og fjölbreytt verkefni sem miðast við hversu langt starfsmaður er kominn í námi. Starfið er það því góð reynsla sem nýtist vel í áframhaldandi námi og starfi.
Hjúkrunarnemar sem lokið hafa öðru ári og læknanemar sem lokið hafa þriðja ári geta leyst af á hjúkrunarvöktum undir leiðsögn.
Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli og vaktafyrirkomulagi í boði.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Stundvísi og metnaður í starfi
Reynsla í umönnun er kostur
Fríðindi í starfi
Öflugt starfsmannafélag
Aðgangur að heilsustyrk
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing stofnuð9. mars 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Hæfni
JákvæðniStundvísiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingar
Vinnumálastofnun Reykjavík 16. júní Fullt starf

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) Reykjanesbær 19. júní Tímabundið (+1)

Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali Reykjavík 16. júní Hlutastarf

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Afleysing í eitt ár.
Hrafnista Reykjavík 4. júní Fullt starf

Söluráðgjafi
Stoð Reykjavík 7. júní Fullt starf

NPA aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin Kópavogur 11. júní Hlutastarf

Yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar
Landspítali Reykjavík 3. júlí Fullt starf

Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali 16. júní Hlutastarf

Hjúkrunarfræðingur - HH Grafavogi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 12. júní Hlutastarf (+1)

Sérfræðingur á fjármálasviði
Arctic Adventures Reykjavík 8. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.