

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Eftirfarandi stöður við sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar eru lausar til umsóknar.
Starfsmaður við almenna þjónustu
Starfað er í vinnuhóp sem er undir stjórn flokkstjóra. Helstu verkefni vinnuhópa eru viðhald og umhirða gatna og stíga, hreinsun og fegrun bæjarins, hreinsun niðurfalla, ýmis málningarvinna og þökulagnir en auk þeirra er ýmis þjónusta við bæjarstofnanir.
Starfsmaður við garðyrkju
Starfað er í vinnuhóp undir stjórn flokkstjóra. Helstu verkefni vinnuhópa eru umhirða gróðurs, beðahreinsun ásamt hreinsun og umhirðu stofnanalóða en auk þeirra er ýmis þjónusta við bæjarstofnanir.
Starfsmaður við skógrækt
Starfað er í vinnuhóp undir stjórn flokkstjóra. Helstu verkefni vinnuhópanna eru skógræktar og uppgræðsluverkefni, í landi Kópavogs
























