
Kirkjugarðar Reykjavíkur
Kirkjugarðar Reykjavíkur eru sjálfseignarstofnun sem þjónustar sveitarfélögin Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes.
Sumarstörf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur
Kirkjugarðar Reykjavíkur leita að metnaðurfullum og drífandi einstaklingum í sumarstarf við umhirðu kirkjugarðanna.
Störfin felast meðal annars í vinnu við umhirðu garðanna, garðslátt, vélavinnu og flokkstjórn í Fossvogsgarði, Gufunesgarði, Kópavogsgarði og Hólavallagarði.
Vinnutíminn er frá kl. 8 - 16 mánudaga til fimmtudaga en föstudaga er unnið til kl. 12 á hádegi.
Athygli er vakin á því að um sumarstarf er að ræða og er gert ráð fyrir að starfsmaðurinn mæti á bilinu 15. maí til 1. júní og sé með viðveru til ca. 15. ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð geta verið:
- Umhirða almennra svæða (illgresishreinsun, gróðursetning og fl.)
- Garðsláttur
- Flokkstjórn
- Vélavinna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsækjandi þarf að vera fæddur 2008 eða fyrr, þ.e verða a.m.k. 17 ára á árinu.
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSamviskusemiStundvísi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Fjölbreytt sumarstörf í Múlaþingi fyrir 18 ára og eldri
Fjölskyldusvið

Deildarstjóri Garðalands
Bauhaus

Starf á sviði umhirðu og jarðsetninga
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Sumarstarfsfólk í garðyrkjudeild
Akraneskaupstaður

Flokkstjóri Vinnuskóla Akraneskaupstaðar
Akraneskaupstaður

Sumarstarfsfólk í garðslætti
Sumarstörf í Árborg

Sumarstarfsfólk í almenna garðyrkju
Sumarstörf í Árborg

Yfirflokkstjóri hjá Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn sumarstörf fyrir ungt fólk (Með stuðning) 17-20 ára
Mosfellsbær

Flokksstjórar í Vinnuskóla Mosfellsbæjar
Vinnuskóli Mosfellsbæjar

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skemmtileg störf í Garðyrkjudeild
Þjónustustöð Mosfellsbæjar