
Sumarstörf í Árborg
Spennandi sumarstörf í boði hjá sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða ýmis störf í vinnuskóla Árborgar og umhverfisdeild Árborgar.

Sumarstörf hjá garðyrkjudeild Árborgar
Garðyrkjudeild Sveitarfélagsins Árborgar auglýsir laus til umsóknar sumarstörf, sumarið 2025.
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn garðyrkjustörf
- Garðsláttur
- Umhirða á opnum svæðum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, ástundun og dugnaður
- Frumkvæði
- Góð mannleg samskipti
- Bílpróf og vinnuvélaréttindi kostur
- Lágmarksaldur 18 ára
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Garðyrkjumaður í fullt starf
Hreinir Garðar ehf

Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Strandabyggð
Sveitarfélagið Strandabyggð

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Starf flokkstjóra og yfirflokkstjóra vinnuskólans í sumar
Hveragerðisbær

Verkstjórar í vinnuskóla
Flóahreppur

Sumarstörf 17 ára og eldri
Suðurnesjabær

Flokkstjórar vinnuskóla og sumarstarfa
Suðurnesjabær