Sumarstörf í Árborg
Sumarstörf í Árborg
Sumarstörf í Árborg

Sumarstörf hjá garðyrkjudeild Árborgar

Garðyrkjudeild Sveitarfélagsins Árborgar auglýsir laus til umsóknar sumarstörf, sumarið 2025.

Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn garðyrkjustörf
  • Garðsláttur
  • Umhirða á opnum svæðum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stundvísi, ástundun og dugnaður
  • Frumkvæði
  • Góð mannleg samskipti
  • Bílpróf og vinnuvélaréttindi kostur
  • Lágmarksaldur 18 ára
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar