Akureyri
Akureyri
Akureyri

Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Umhirða og þjónusta

Ertu fjörfiskur?

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar leitar að starfsfólki í sumarstörf við umhirðu og alls konar skemmtilegt þar sem starfað er í teymi. Fjölbreytt starf sem gleður og gefur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða við uppsetningu fyrir hátíðir og viðburði.
  • Plokk og umhirða á svæðum bæjarins.
  • Viðhald skilta og umferðarmerkinga.
  • Ýmsar aðrar framkvæmdir á vegum bæjarins.
  • Önnur tilfallandi verkefni á Umhverfismiðstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn ökuréttindi er kostur.
  • Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg.
  • Góð þjónustulund og hæfni í samskiptum.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði, stundvísi og samviskusemi.
  • Jákvæðni og sveigjanleiki.
  • Færni til að starfa í teymi.
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
  • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Rangárvellir 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar