
Kvosin Downtown Hotel
Kvosin Hótel er lítið boutique-hótel staðsett við Kirkjutorg í hjarta Reykjavíkur. Húsið var byggt árið 1900 og kallað Kirkjuhvoll. Húsið hefur í gegnum tíðina verið fjölbreytt starfsemi. Árið 2013 var húsið endurgert og hótelið opnað. Á hótelinu eru 24 rúmgóð herbergi og þar geta gist allt að 80 gestir. Á jarðhæð er gestamóttaka og veitingasvæði þar sem framreiddur er morgunverður og seinnipartinn opnar Aldamót-bar fyrir gesti.

Sumarstörf gestamóttaka - lágmarksaldur 20 ár
Við leitum að starfsfólki í okkar góða hóp. Starfsfólki sem getur tekist á við fjölbreytt verkefni með bros á vör.
Lágmarksaldur 20 ár
We are looking for a person to be part of Kvosin team. We are looking for someone who is positive, can multitask and is service minded.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innskráning gesta og afgreiðsla í gestamóttöku / Reception work
- Næturvaktir í gestamóttöku / Night shift in reception
- Undirbúningur og afgreiðsla á morgunmat. / Preparation, set up and service of breakfast.
- Afgreiðsla á bar / bar service
- Önnur tilfallandi verkefni / Various incidental tasks
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund / Service minded, friendly professional behaviour.
- Enskukunnátta skilyrði, / Good English skills.
- Haldgóð reynsla af hótelstöruf og þjónustustörfum / Good knowledge and experience of hotel work and service.
- Nákvæmi og snyrtimennska / Punctual and tidy.
Auglýsing birt13. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kirkjutorg 4, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Factory cleaning Keflavík
Dictum Ræsting

Afgreiðsla | Front Desk - Full Time Reykjavik
Lava Show

Akureyri - Sumarstörf í framlínu/Summer jobs in frontline
Iceland Travel

Sumarafleysingar í afgreiðslu á Akureyri
Tékkland bifreiðaskoðun

Þjónar
Tapas barinn

Óskum eftir þjónum í fullt starf/Full time Waiters needed
Ráðagerði Veitingahús

Sumarstörf á Byggðasafninu á Garðskaga
Suðurnesjabær

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Akureyri - Sumarstörf á Pósthúsi
Pósturinn

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates