
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Sumarstörf á Vestursvæði: Umsjónardeild og Þjónustudeild
Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf í þjónustudeild og umsjónardeild Vestursvæðis.
Starfsstöð getur verið á Ísafirði eða í Borgarnesi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónustudeild:
Vinna við áætlanir og undirbúning þjónustuverkefna, eftirlit með þjónustuverkefnum, ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum á starfsstöðinni.
Umsjónardeild:
Undirbúningur og eftirlit með viðhalds- og framkvæmdarverkefnum, landmælingar, þróunarvinna, umbótarverkefni, ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum á starfsstöðinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið einu ári í háskóla, í námi sem nýtist í starfi s.s. verkfræði, tæknifræði, landfræði, jarðfræði eða sambærilegu
- Almennt ökuskírteini
- Góð öryggisvitund
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni að vinna í hóp
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgarbraut 66, 310 Borgarnes
Dagverðardalur 1, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Bakenda forritari
Nova

DevOps sérfræðingur
Nova

Verkefnastjórn og framkvæmdaráðgjöf byggingarframkvæmda
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í gagnaforritun (e. Data Engineer)
Síminn

Vörueigandi Áhættustýringarlausna
Íslandsbanki

Salesforce forritari
VÍS

Leitum að einstakling með reynslu af sölu og samningagerð
Ísfell

Aðstoðarverkefnastjóri / Tæknimaður á skrifstofu
Atlas Verktakar ehf

Sérfræðingur í áhættustjórnun
Kerecis

Gæðasérfræðingur
Steypustöðin

Sérfræðingur í kerstýringum
Rio Tinto á Íslandi

Gagna- og viðskiptagreind Deloitte (AI & Data)
Deloitte