Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Sumarstörf á Vestursvæði: Umsjónardeild og Þjónustudeild

Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf í þjónustudeild og umsjónardeild Vestursvæðis.
Starfsstöð getur verið á Ísafirði eða í Borgarnesi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Þjónustudeild: 
Vinna við áætlanir og undirbúning þjónustuverkefna, eftirlit með þjónustuverkefnum, ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum á starfsstöðinni. 

Umsjónardeild: 
Undirbúningur og eftirlit með viðhalds- og framkvæmdarverkefnum, landmælingar,  þróunarvinna, umbótarverkefni, ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum á starfsstöðinni. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa lokið einu ári í háskóla, í námi sem nýtist í starfi s.s. verkfræði, tæknifræði, landfræði, jarðfræði eða sambærilegu 
  • Almennt ökuskírteini 
  • Góð öryggisvitund 
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg 
  • Hæfni í mannlegum samskiptum 
  • Frumkvæði og hæfni að vinna í hóp 
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku 
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgarbraut 66, 310 Borgarnes
Dagverðardalur 1, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar