Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Sumarstörf á Þróunarsviði

Vegagerðin auglýsir eftir einstaklingum til að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni á Þróunarsviði. Um dagvinnustörf er að ræða á starfstöð á höfuðborgarsvæðinu en hluti verkefnanna felst í vinnu á vettvangi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skráning og vinnsla landupplýsinga
  • Söfnun gagna sem tengjast heildstæðu mati á öryggi vegakerfisins
  • Söfnun upplýsinga um þungaumferð
  • Framsetning á umferðarupplýsingum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tveggja ára háskólanám sem nýtist í starfi s.s. landfræði, jarðfræði, tæknifræði eða verkfræði
  • Góð öryggisvitund
  • Reynsla sem nýtist í starfi kostur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, sjálfstæði og hæfni til að vinna í hóp
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku
  • Kunnátta í framsetningu og úrvinnslu gagna
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur18. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar