
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Sumarstörf á Þróunarsviði
Vegagerðin auglýsir eftir einstaklingum til að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni á Þróunarsviði. Um dagvinnustörf er að ræða á starfstöð á höfuðborgarsvæðinu en hluti verkefnanna felst í vinnu á vettvangi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning og vinnsla landupplýsinga
- Söfnun gagna sem tengjast heildstæðu mati á öryggi vegakerfisins
- Söfnun upplýsinga um þungaumferð
- Framsetning á umferðarupplýsingum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tveggja ára háskólanám sem nýtist í starfi s.s. landfræði, jarðfræði, tæknifræði, verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Góð öryggisvitund
- Reynsla sem nýtist í starfi kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, sjálfstæði og hæfni til að vinna í hóp
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
- Kunnátta í framsetningu og úrvinnslu gagna
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur18. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Leitum að einstakling með reynslu af sölu og samningagerð
Ísfell

Aðstoðarverkefnastjóri / Tæknimaður á skrifstofu
Atlas Verktakar ehf

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Netsérfræðingur
Míla hf

Sumarstörf á Vestursvæði: Umsjónardeild og Þjónustudeild
Vegagerðin

Sérfræðingur í hönnunareftirliti
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Reyndur verkefnastjóri / Experienced PM
COWI

Viltu þróa spennandi tækifæri erlendis?
Landsvirkjun

Viltu hámarka nýtingu orkuauðlinda okkar?
Landsvirkjun

Vélahönnuður - Sumarstarf
Klaki ehf

Vélahönnuður
Klaki ehf

Stýrir þú viðhaldi?
Landsvirkjun