Suðurnesjabær
Suðurnesjabær

Sumarstörf á Byggðasafninu á Garðskaga

Suðurnesjabær leitar eftir einstaklingum í sumarafleysingar á Byggðasafnið á Garðskaga. Um er að ræða helgarvinnu, aðra hvora helgi, frá maí til loka september og fulla vinnu virka daga í júní, júlí og ágúst á byggðasafninu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka gesta
  • Leiðsögn um byggðasafnið
  • Afgreiðsla í safnverslun
  • Upplýsingaþjónustu við ferðamenn. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund, sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
  • Góð tungumálakunnátta í íslensku og ensku, fleiri tungumál eru kostur.
  • Áhugi á safnastarfi.
  • Almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skagabraut 100, 250 Garður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar