
Suðurnesjabær
Suðurnesjabær er framsækið sveitarfélag sem hefur það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu.
Sumarstörf á Byggðasafninu á Garðskaga
Suðurnesjabær leitar eftir einstaklingum í sumarafleysingar á Byggðasafnið á Garðskaga. Um er að ræða helgarvinnu, aðra hvora helgi, frá maí til loka september og fulla vinnu virka daga í júní, júlí og ágúst á byggðasafninu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka gesta
- Leiðsögn um byggðasafnið
- Afgreiðsla í safnverslun
- Upplýsingaþjónustu við ferðamenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund, sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
- Góð tungumálakunnátta í íslensku og ensku, fleiri tungumál eru kostur.
- Áhugi á safnastarfi.
- Almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skagabraut 100, 250 Garður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Fullt starf afgreiðsla og þjónusta Húsgagnahöllinni
Bakarameistarinn

Sumarafleysingar í afgreiðslu á Akureyri
Tékkland bifreiðaskoðun

Gelato Server - Part time
Gaeta Gelato

Verslunarstjóri
Snilldarvörur

Sumarstarf á Egilsstöðum
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sumarstarf- með möguleika á áframhaldandi starfi með skóla
DIMM

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Afgreiðsla í Mötuneyti
Sælkeramatur ehf.

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Hluta- og sumarstarfsmaður í Eyesland Keflavíkurflugvelli
Eyesland Gleraugnaverslun

Þjónustufulltrúi
Linde Gas

Starfsmaður í þjónustuver
Tandur