Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Þjónustuver og móttökur

Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þjónustuveri spítalans. Starfið felst í símsvörun, netspjalli, almennum móttökustörfum og ritara- og skráningarverkefnum. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, með góða samskiptahæfni og sjálfstæður í starfi, með góða tölvukunnáttu og fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði.

Þjónustuver og móttökur heyrir undir fasteigna- og umhverfisþjónustu sem tilheyra rekstrar- og mannauðssviði. Þjónustuver og móttökur er þjónustulunduð deild og starfa þar um 20 einstaklingar. Deildin sinnir annars vegar símsvörun og hins vegar móttökustörfum en saman vinnum við að fjölbreyttri og mikilvægri þjónustu við deildir, sjúklinga og gesti spítalans. Unnið er í náinni samvinnu við öryggisþjónustu innan vaktmiðstöðvar ásamt því að fylgjast með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Starfsfólk starfar eftir þjónustustefnu þar sem markmiðið er að vera til fyrirmyndar í þjónustu. Við bjóðum gefandi starf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og styttri vinnuviku.

Leitast er eftir fólki í 80-100% vaktavinnu. Unnið er á 8 tíma vöktum, dag og kvöld virka daga, og 12 tíma vöktum um helgar. Ekki eru unnar næturvaktir.

Menntunar- og hæfniskröfur
Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
Góð almenn tölvukunnátta
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Önnur tungumálakunnátta kostur
Lausnamiðuð nálgun
Geta til að starfa sjálfstætt og í teymum
Stúdentspróf er æskilegt
Helstu verkefni og ábyrgð
Símsvörun og upplýsingagjöf til viðskiptavina og starfsfólk Landspítala
Svörun fyrirspurna og upplýsingagjöf í netspjalli og tölvupósti
Ýmis ritara- og skráningarverkefni o.fl. verkefni fyrir deildir spítalans
Almenn móttökustörf
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við teymisstjóra
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur27. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur, náttúrufræðingur á sýkla- og veirufræðideild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Vöruhús
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur, náttúrufræðingur óskast á rannsóknakjarna
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Þvottahús
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á geislameðferðardeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Talmeinafræðingur
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir geislameðferðar krabbameina
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í innlagnastjórn
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári í geðþjónustu - hlutastörf með námi og/ eða sumarstörf
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur á framleiðslueiningu ísótópastofu
Landspítali
Landspítali
Nýútskrifaðir iðjuþjálfar
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi í spelkugerð og handarþjálfun
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Geislameðferð læknar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Kringlan
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali
Landspítali
Frumuskoðarar (Cytopathology screeners)
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á bráðadagdeild lyflækninga
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingar - Áhugaverð störf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 í Geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar - ADHD-greiningar unglinga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling
Landspítali