
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstörf 2026 - Skipaafgreiðsla og hleðsluskáli við Mjóeyrarhöfn
Eimskip leitar að jákvæðu og drífandi fólki í fjölbreytt og spennandi störf í skipaafgreiðslu og í hleðsluskála við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði.
Um er að ræða vaktavinnu, annars vegar 12 tíma dag- og næturvaktir í hleðsluskála þar sem unnið er í 5 daga og frí í 5 daga, og hins vegar á bryggju þar sem unnið er á 8 tíma dag- eða kvöldvöktum.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lyftarastörf
- Lestun og losun skipa
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi J og K er kostur
- Almenn tölvukunnátta
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniSamviskusemiSveigjanleikiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Samskip

Starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Meiraprófsbílstjóri á Selfossi
Samskip

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Meiraprófsbílstjóri með reynslu / CE driver with experience - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Útkeyrsla og lager
Barki EHF

Tækjamaður óskast
KAT ehf

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.

Starf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |