Eimskip
Eimskip
Eimskip

Sumarstörf 2026 - Skipaafgreiðsla og hleðsluskáli við Mjóeyrarhöfn

Eimskip leitar að jákvæðu og drífandi fólki í fjölbreytt og spennandi störf í skipaafgreiðslu og í hleðsluskála við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði.

Um er að ræða vaktavinnu, annars vegar 12 tíma dag- og næturvaktir í hleðsluskála þar sem unnið er í 5 daga og frí í 5 daga, og hins vegar á bryggju þar sem unnið er á 8 tíma dag- eða kvöldvöktum.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn lyftarastörf
  • Lestun og losun skipa
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftararéttindi J og K er kostur
  • Almenn tölvukunnátta
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Jákvæðni, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar