
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sumarstörf 2026 - landsbyggð
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund í fjölbreytt sumarstörf á landsbyggðinni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
- Stúdentspróf er æskilegt
Auglýsing birt2. janúar 2026
Umsóknarfrestur13. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ýmsar starfsstöðvar um land allt
Starfstegund
Hæfni
DrifkrafturJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSkipulagStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Baggage Hall Agent - Töskusalur Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Aircraft Cleaning Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Ramp Agent - Hlaðdeild Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Þjónustufulltrúi á Stjórnstöð
Securitas

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland Pro Services

Móttökustöðvar í Fjarðabyggð
Kubbur ehf.

Sumarstörf - höfuðborgarsvæði
Landsbankinn

Starfsmaður á útleigusvið
Alma íbúðafélag

Við leitum að þjónusturáðgjafa í útibúið okkar á Höfða
Arion banki