Suðurnesjabær
Suðurnesjabær

Sumarstörf 17 ára og eldri

Suðurnesjabær auglýsir eftir öflugum einstaklingum í sumarvinnu 17 ára og eldri til að sinna grasslætti og öðrum verkefnum tengt umhirðu og fegrun bæjarins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Grassláttur á opnum svæðum, skóla- og leikskólalóðum og öðrum svæðum sem sveitarfélagið sinnir.
  • Viðhald opinna svæða.
  • Garðyrkjustörf
  • Ýmis verkefni tengd umhirðu og fegrun bæjarins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að vera fæddir árið 2008 eða fyrr.
  • Reynsla af orfa- og vélaslætti er kostur.
  • Áhugi á að halda sveitarfélaginu snyrtilegu.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, sjálfstæði í vinnubrögðum og stundvísi.
Auglýsing birt27. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Miðnestorg 3, 245 Sandgerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar