

Sumarstarfsmenn í íbúðarkjarna
Fjölbreytt starf í frábærum hópi
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir eftir áhugasömu fólki til sumarafleysinga í nýjum íbúðarkjarna í Kleifakór.
Skemmtilegt og gefandi sumarstarf á líflegum vinnustað.
Um er að ræða fullt starf í sumar þar sem unnið er á vöktum.
Í íbúðakjarnanum búa sjö einstaklingar.
Við vinnum eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og leitumst við að veita einstaklingsmiðaðan og persónulegan stuðning á heimilum þeirra jafnt sem utan þess.
Sumarráðningar eru frá miðjum maí / byrjun júní fram í lok ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við íbúa við allar athafnir daglegs lífs, bæði heima við sem og í námi, leik og starfi
- Vera góð fyrirmynd
- Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa
- Samvinna við íbúa, samstarfsmenn og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er kostur
- Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
- Hæfni í samskiptum og samstarfshæfileikar
- Framtakssemi og sjálfsstæði
- Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fræðslu- og lýðheilsusvið: Ráðgjafi í skólaþjónustu
Akureyri

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks og eldri borgara - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á Landakoti
Landspítali

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Hlutastarf í Frístundaklúbbnum Úlfinum
Frístundaklúbburinn Úlfurinn

Aðstoðarmaður tannréttingasérfræðings
Teinar slf

Deildastjóri í félagsmiðstöðina Klettinn
Hafnarfjarðarbær

Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali