Umhverfis-og framkvæmdasvið
Umhverfis-og framkvæmdasvið
Umhverfis-og framkvæmdasvið

Sumarstarfsmaður í sláttugengi

Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir eftir starfsfólki í sláttugengi sumarið 2024 á starfstöðvar sveitarfélagsins á Egilsstöðum/Fellabæ, Seyðisfirði og Djúpavogi.

Sláttugengi sveitarfélagsins sjá um orfaslátt og vélslátt m.a. á opnum svæðum sveitarfélagsins ásamt öðrum tifallandi verkefnum tengd garðyrkju- og umhverfismálum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Orfa- og vélsláttur á svæðum innan sveitarfélagsins
  • Önnur tilfallandi störf tengd garðyrkju- og umhverfismálum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Færni til og áhugi á að slá með sláttuorfi
  • Áhugi á að halda sveitarfélaginu snyrtilegu
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð
  • Metnaður og dugnaður
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Jákvætt viðmót
  • Samstarfshæfni
Auglýsing stofnuð12. febrúar 2024
Umsóknarfrestur4. mars 2024
Starfstegund
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Ránargata 2, 710 Seyðisfjörður
Víkurland 6, 765 Djúpivogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar