Síldarvinnslan hf.
Síldarvinnslan hf.
Síldarvinnslan hf.

Sumarstarfsfólk á makrílvertíð 2025

Við leitum af starfsfólki í fiskiðjuver okkar í Neskaupstað á makrílvertíð í sumar. Í fiskiðjuverinu verður unnið á 12 tíma vöktum frá klukkan 07:00 til 19:00 og 19.00 til 07:00.

Störfin gætu hentað vel skólafólki 18 ára og eldri og myndi skólafólkið hefja störf í byrjun júní.

Tíminn fram að vertíð verður nýttur í nýliða þjálfun, öryggisþjálfun og vinnu innan- og utanhúss.

Nánari upplýsingar veita Hákon Ernuson starfsmannastjóri, [email protected] og Oddur Einarsson yfirverkstjóri, [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið felur í sér vinnu við vinnslu á makríl s.s. við fiskvinnslu vélar, við pokavélar, úrtínnslu og ýmislegt annað.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sérhæfðurfiskvinnslustarfsmaður er kostur
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur15. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Hafnarbraut 6, 740 Neskaupstaður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar