

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Leikskólinn Grænatún er 3 deilda leikskóli á yndislegum stað við Fossvogsdalinn. Í leikskólanum eru 63 börn á aldrinum 1 – 6 ára.
Einkunnarorð Grænatúns eru leikur og gleði.
Við leggjum áherslu á góðan starfsanda þar sem áhersla er lögð á liðsheild, jákvæð samskipti og lausnamiðaða hugsun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afleysingarverkefni
- Vinna á deildum með börnum
- Vinna í eldhúsi og önnur tilfallandi störf undir stjórn leikskólastjóra og deildarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgð í starfi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Hæfni til að vinna í teymi
- Skapandi hugsun og metnaður í starfi
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
- Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Grænatún 3, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Laus staða deildarstjóra í Urðarhóli
Urðarhóll

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Fagstjóri í hreyfingu
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennarar
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennari óskast í Krakkaborg
Leikskólinn Krakkaborg

Deildarstjóri óskast
Efstihjalli

Leikskólakennari óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Kennarar á unglingastigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Kennari óskast í leikskólann Akrasel
Leikskólinn Akrasel

Leikskólakennari óskast fyrir skólaárið 2025-2026
Heilsuleikskólinn Skógarás

Stöður leikskólakennara á Litlu Ásum haustið 2025
Hjallastefnan