Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún

Leikskólinn Grænatún er 3 deilda leikskóli á yndislegum stað við Fossvogsdalinn. Í leikskólanum eru 63 börn á aldrinum 1 – 6 ára.

Einkunnarorð Grænatúns eru leikur og gleði.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda þar sem áhersla er lögð á liðsheild, jákvæð samskipti og lausnamiðaða hugsun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afleysingarverkefni
  • Vinna á deildum með börnum
  • Vinna í eldhúsi og önnur tilfallandi störf undir stjórn leikskólastjóra og deildarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ábyrgð í starfi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hæfni til að vinna í teymi
  • Skapandi hugsun og metnaður í starfi
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri 
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grænatún 3, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar