
Skatturinn - Tollgæsla Íslands
Samfélaginu öllu til heilla
Við erum framsækin þjónustustofnun sem leggur grunn að samfélagslegri þjónustu með því að tryggja tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga. Með virku eftirliti, rannsóknum og tollgæslu stuðlum við að jafnræði og virkri samkeppni og leggjum okkar af mörkum til að vernda samfélagið.

Sumarstarf tollvarðar á Akureyri
Skatturinn leitar að ábyrgum og traustum tollverði til sumarstarfa á Akureyri. Tollverðir þurfa að hafa náð 20 ára aldri, vera með gild ökuréttindi og hreint sakavottorð. Unnið er á dagvinnutíma en einnig getur verið um kvöld og helgarvinnu að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin snúa m.a. að eftirliti með inn- og útflutningi á vörum sem og eftirliti með ferðum og flutningi fara og fólks til og frá landinu auk þess sem viðhaft er eftirlit með flutningi og geymslu á ótollafgreiddum varningi innanlands.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Fáguð framkoma, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Gott líkamlegt og andlegt atgerfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Samviskusemi, nákvæmni og traust vinnubrögð
- Almenn ökuréttindi
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tollstöð Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Opinber stjórnsýsla
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Afgreiðslufólk í verslun Selfossi - Hlutastörf um helgar
Penninn Eymundsson

Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf - Helgarstarf
Heilsuhúsið

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Öryggisvörður í sumarstarf á Akureyri
Öryggismiðstöðin

Dyravörður
Íslenski Barinn

Þjónar í hlutastarf
Íslenski Barinn

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Sumarstarf
DÚKA

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Verslunarstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Flying Tiger Copenhagen

Lager/útkeyrsla
Arna