Skatturinn - Tollgæsla Íslands
Skatturinn - Tollgæsla Íslands
Skatturinn - Tollgæsla Íslands

Sumarstarf tollvarðar á Akureyri

Skatturinn leitar að ábyrgum og traustum tollverði til sumarstarfa á Akureyri. Tollverðir þurfa að hafa náð 20 ára aldri, vera með gild ökuréttindi og hreint sakavottorð. Unnið er á dagvinnutíma en einnig getur verið um kvöld og helgarvinnu að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkefnin snúa m.a. að eftirliti með inn- og útflutningi á vörum sem og eftirliti með ferðum og flutningi fara og fólks til og frá landinu auk þess sem viðhaft er eftirlit með flutningi og geymslu á ótollafgreiddum varningi innanlands. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Fáguð framkoma, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Gott líkamlegt og andlegt atgerfi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Samviskusemi, nákvæmni og traust vinnubrögð
  • Almenn ökuréttindi
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tollstöð Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýsla
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar