IKEA
IKEA
IKEA

Sumarstarf - Tímabundnar stöður

Við leitum að einstaklingum í söludeildir og gróðurhús. Um fullt og hluta störf er að ræða tímabundið í sumar frá miðjum apríl fram í ágúst, með möguleika á framtíðarstarfi.


Starfið felst í að veita viðskiptavinum verslunarinnar þjónustu og aðstoð, halda útliti verslunarinnar söluhvetjandi og snyrtilegu ásamt því að tryggja það að vörur deildarinnar séu rétt verðmerktar, áfyllingar og ýmis tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur:

  • Söluhæfileikar
  • Jákvæðni og dugnaður
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Samviskusemi og drifkraftur
  • Góð og rík þjónustulund
  • Áhugi á hönnun og húsbúnaði
  • Almenn tölvuþekking
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Vinnutími er virka daga frá 10-18 eða 12-20 og önnur hvor helgi.Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri.


Nánari upplýsingar um starfið veitir mannauðssvið IKEA, mannaudssvid@IKEA.is

Auglýsing stofnuð7. mars 2023
Umsóknarfrestur31. mars 2023
Starfstegund
Staðsetning
Kauptún 4, 210 Garðabær
Starfsgreinar
Starfsmerkingar