
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og þjónustu í öryggis- og velferðartækni, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Öryggismiðstöðinni starfar öflugur hópur sérfræðinga sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Við leggjum ríka áherslu og metnað í gæði ráðgjafar við val á lausnum. Hornsteinar þjónustu okkar er gífurlega öflug tækniþjónusta ásamt rekstri vaktmiðstöðvar til móttöku viðvörunarboða og útkallsþjónusta öryggisvarða allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi, forystu, umhyggju og traust.
Heiti fyrirtæksins í Fyrirtækjaskrá er Öryggismiðstöð Íslands hf. Kennitala félagsins er 410995-3369.

Sumarstarf: Þjónustuver Þjónustufulltrúi
Vegna aukinna umsvifa auglýsir Öryggismiðstöðin eftir metnaðarfullum þjónustufulltrúa í Þjónustuver til að leysa fjölbreytt verkefni í skemmtilegu teymi.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Símsvörun og afgreiðsla erinda
Úrvinnsla fyrirspurna af vef
Þátttaka í fjölbreyttum verkefnum þjónustuvers
Móttaka og þjónusta við viðskiptavini
Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Frábærir hæfileikar til að vinna í hóp
Rík þjónustulund og jákvæðni
Sjálfstæð, öguð og nákvæm vinnubrögð
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Góð tölvukunnátta (Microsoft office 365)
Reynsla og þekking á Navision hugbúnaði kostur
Reynsla úr þjónustu- eða símaveri kostur
Fleiri störf (9)

Farangursþjónusta / Bagdrop
Öryggismiðstöðin Kópavogur Hlutastarf (+1)

Öryggisverðir í vaktavinnu á Suðurnesjum
Öryggismiðstöðin Reykjanesbær Fullt starf

Öryggisverðir í vaktavinnu í Reykjavík
Öryggismiðstöðin Kópavogur Fullt starf

Öryggisverðir í vaktavinnu á Suðurnesjum
Öryggismiðstöðin Reykjanesbær Fullt starf

Aviation security at Keflavík airport
Öryggismiðstöðin Fullt starf

Eftirlitsaðili í Reykjavík
Öryggismiðstöðin Kópavogur Fullt starf

Farangursþjónusta / Bagdrop
Öryggismiðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)

Sérfræðingur í mannauðsmálum
Öryggismiðstöðin Kópavogur Fullt starf

Sérfræðingur í viðskipta og gagnargreiningu
Öryggismiðstöðin Kópavogur Fullt starf
Sambærileg störf (12)

Private Jet Operations Specialist
Icelandair Reykjanesbær 31. maí Fullt starf

Junior Sales at Treble Technologies (summer role)
Treble Technologies Reykjavík 8. júní Sumarstarf

Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf. Reykjavík 9. júní Fullt starf

Þjónustufulltrúi
Deluxe Iceland Hafnarfjörður 12. júní Fullt starf

Riddarar hringrásarhagkerfisins í hlutastarfi óskast
SORPA 15. júní Hlutastarf

FERÐASKRIFSTOFA - utanlandsferðir
Ferðaland Reykjavík Fullt starf

Þjónustuver varahluta og verkstæðis
Hekla Reykjavík (+1) 13. júní Fullt starf

Bílastæðaþjónusta við Keflavíkurflugvöll
Base Parking Reykjanesbær 3. júní Fullt starf (+1)

Deildarstjóri vinnuöryggis- og heilsuverndar
Isavia Reykjanesbær 4. júní Fullt starf

Aðalbókari
Sveitarfélagið Vogar Vogar 6. júní Fullt starf

Skrifstofu- og rekstrarstjóri á lögmannsstofu
Novum lögfræðiþjónusta Reykjavík 7. júní Fullt starf (+1)

Skrifstofustjóri Ártúnsskóli
Ártúnsskóli Reykjavík 7. júní Hlutastarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.