
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun með þjónustu við fatlað fólk og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar.
Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á fjórða hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu. Starfsmenn félagsins eru rúmlega 430 í tæplega 195 stöðugildum.

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi í búsetu
Ás styrktarfélag veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.
Í búsetu eru laus störf stuðningsfulltrúa í vaktavinnu á heimilum í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Starfshlutfallið er mismunandi, allt frá 50-100 % stöður og í boði eru blandaðar vaktir með möguleikum á áframhaldandi starfi í haust.
Í Langagerði í Reykjavík er laus staða stuðningsfulltrúa í 30 % starfshlutfall, aðallega helgarvaktir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoðar íbúa til sjálfshjálpar og stuðlar að þátttöku þeirra í samfélaginu
Aðstoðar og styður íbúa við athafnir daglegs lífs og við heimilishald
Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður íbúa
Fylgist með andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoðar þá við heilsufarslega þætti
Vinnur eftir þjónustuáætlunum í samvinnu við íbúa og yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, sveigjanleiki, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Íslenskukunnátta
Hreint sakavottorð
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Ás í Hveragerði - Sumarstarf: Umönnun og býtibúr
Ás dvalar og hjúkrunarheimili Hveragerði 8. júní Hlutastarf (+2)

Vilt þú vinna við fjölbreytt starf?
NPA miðstöðin Kópavogur 8. júní Hlutastarf (+1)

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin Kópavogur 8. júní Hlutastarf

Heimavitjanir
Sinnum heimaþjónusta Reykjavík Hlutastarf

Aðstoðarkona í 100% starf
NPA miðstöðin Kópavogur 13. júní Fullt starf

Laus störf við umönnun í sumar
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Reykjavík Hlutastarf (+2)

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Leikskólakennari/ Sérkennsla
Leikskólinn Steinahlíð Reykjavík 7. júní Fullt starf

PA sumarstarf
Aðstoð óskast Sumarstarf (+1)

Atferlisíhlutun og frístundastarf í sérskóla
Arnarskóli Kópavogur Fullt starf

Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðinemar
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Fullt starf (+2)

Sjúkraliðar
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Fullt starf (+3)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.