Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sumarstarf - launadeild HH

Við leitum að nákvæmum og jákvæðum starfsmanni í sumarafleysingu í launadeild Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, HH Deildin heyrir undir svið fjármála og rekstrar sem staðsett er í Álfabakka 16. Frábær vettvangur fyrir ungt fólk sem er í námi og leitar að spennandi tækifæri í launamálum.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 27. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Útreikningur og frágangur launa
 • Upplýsingagjöf til starfsmanna t.d. vegna útborgunar launa
 • Útreikningar á kjörum og réttindum starfsmanna skv. kjarasamningum
 • Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og opinbera aðila
 • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Nákvæmni, talnagleggni og sjálfstæð vinnubrögð
 • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
 • Reynsla af launabókhaldi kostur
 • Menntun sem nýtist í starfi
 • Kunnátta og færni í Excel
 • Lágmarksaldur er 18 ár
Auglýsing stofnuð27. febrúar 2024
Umsóknarfrestur20. mars 2024
Starfstegund
Staðsetning
Álfabakki 16, 109 Reykjavík
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaReiprennandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar