
Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.

Sumarstarf - Lagerstarfsmaður
Ístak óskar eftir að ráða til sín sumarstarfsmann á lagerinn. Starfið felur í sér flutning á vörum og lagerstörf, að sjá til þess að sendingar og afgreiðsla séu í samræmi við óskir viðskiptavina og lagerstjóra.
Ístak býður upp á góðan aðbúnað og reynslumikla og trausta stjórnendur. Verkefni fyrirtækisins eru áhugaverð og síbreytileg. Hjá Ístaki er lögð áhersla á öruggt vinnuumhverfi og laun eru samkeppnishæf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sækja vörur til birgja, flutningur á vörum á verk.
Taka til vörur á lager, pakka og keyra út.
Afgreiðsla á vörum á lager.
Skráning vörusölu í sölukerfi.
Önnur verk sem lagerstjóri felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf er skilyrði, lyftararéttindi er kostur.
Reynsla af sendilsstörfum eða lagerstörfum kostur.
Þjónustulund.
Áreiðanleiki.
Auglýsing stofnuð31. maí 2023
Umsóknarfrestur18. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verslunarstarf kvenfataverslun
Lífstykkjabúðin
Mötuneyti leikskólinn Bakkaborg
Skólamatur
Leikskólinn Bjartahlíð
Skólamatur
Apótekarinn - Flakkari (Hafnarfjörður)
Apótekarinn
Helgar & hlutastarf í tískuvöruverslun í Kringlunni
KROLL
Sölufulltrúi - fullt starf
IKEA
Part-Time | Vehicle Cleaning & Front Desk Receptionist
Lotus Car Rental ehf.
Vöruafhending/pökkun
Íspan Glerborg ehf.
Öryggisverðir í vaktavinnu á Suðurnesjum
Öryggismiðstöðin
Reykjavik Escape auglýsir eftir vaktstjórum
Reykjavik Escape
Lager og útkeyrsla
Origo hf.
Starfsmaður í flokkun og eftirvinnslu
Terra Efnaeyðing hf.Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.