
Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hóf störf í janúar 2002 og var fyrsta hjúkrunarheimilið á landinu sem fór í einkaframkvæmd. Við bjóðum upp á hjúkrun, heilsueflingu og stuðning en í dag eru rekin tvö hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu, Sóltún í Reykjavík og Sólvangur í Hafnarfirði sem opnaði árið 2019. Auk heimilanna tveggja er boðið upp á heimaþjónustu, endurhæfingu, dagdvöl og dagþjálfun.
Heimilisandi og virðing fyrir einkalífi hvers skjólstæðings er ráðandi í okkar starfi en einnig öryggiskennd íbúanna sem hlýst með sambýli við aðra og sólarhrings hjúkrunarþjónustu.
Athafnir daglegs lífs eru viðfangsefni á hvoru heimili fyrir sig. Áhersla er lögð á þátttöku íbúa og aðstandenda þeirra eftir getu, óskum og vilja hvers og eins.

Sumarstarf í umönnun - Sóltún
Viltu vera sólarmegin í sumar ?
Gefandi starf og dýrmæt reynsla!
Við leitum að duglegu, jákvæðu og stundvísu fólki til starfa við umönnun á Sóltúni hjúkrunarheimili.
Umsækjendur þurfa að hafa góða samskiptahæfni og hafa gaman af því að umgangast eldra fólk. Skilyrði er að viðkomandi hafi góða íslenskukunnáttu, sé orðinn 18 ára og með hreint sakavottorð.
Um er að ræða sumarstarf með möguleika á framlengingu, mikilli vinnu og góðum tekjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita aðstoð við daglega umönnun íbúa
- Teymisvinna sem stuðlar að öruggu og hlýlegu umhverfi fyrir íbúa
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á að vinna með fólki
- Samskiptahæfni
- Stundvísi
- Jákvæðni og metnaður í starfi
Auglýsing birt3. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Sumarafleysing næturvakta í stoðþjónustu
Fjarðabyggð

Sumarstarf í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk
Fjarðabyggð

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Skógarbær
Hrafnista

Sumarstarf í umönnun – Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarfsmaður í dagþjónustu
Hlymsdalir Egilsstöðum

Sumarstörf á Vestfjörðum
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Starfsmaður í dagþjónustu - tímabundið starf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Sumarstarfsmaður óskast til starfa í Geitungana
Hafnarfjarðarbær

Sumarafleysingar í Heimastuðningi
Dalbær heimili aldraðra