
Suðurnesjabær
Suðurnesjabær er framsækið sveitarfélag sem hefur það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu.
Sumarstarf í umhverfismiðstöð
Suðurnesjabær leitar að drífandi og kraftmiklum einstaklingi í sumarstarf hjá umhverfismiðstöð sveitarfélagsins. Um er að ræða sumarstarf í 100% starfshlutfall frá maí 2025 til loka ágúst 2025.
Umhverfismiðstöð sér um umhirðu bæjarlands sveitarfélagsins m.a. götur, gangstéttir, garða og opin svæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Grassláttur á opnum svæðum
- Viðhald opinna svæða og leiksvæða
- Viðhald og umhirða á gatnakerfi
- Sorphirða
- Ýmsar aðrar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi skilyrði
- Aukin ökuréttindi kostur
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Ríka þjónustulund, drifkraft og frumkvæði til að leysa verkefni sem falla undir starfið
- Almenn tölvukunnátta
- Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri
Auglýsing birt27. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Miðnestorg 3, 245 Sandgerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf

Vörubílstjóri/Framleiðslustarfsmenn
Tandrabretti ehf.

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Starfmaður óskast til viðhalds- og lanbúnaðarstarfa strax.
Eyjadalur ehf.

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Starfsmaður á Ásmundarstöðum
Holta

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær