Suðurnesjabær
Suðurnesjabær

Sumarstarf í umhverfismiðstöð

Suðurnesjabær leitar að drífandi og kraftmiklum einstaklingi í sumarstarf hjá umhverfismiðstöð sveitarfélagsins. Um er að ræða sumarstarf í 100% starfshlutfall frá maí 2025 til loka ágúst 2025.

Umhverfismiðstöð sér um umhirðu bæjarlands sveitarfélagsins m.a. götur, gangstéttir, garða og opin svæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Grassláttur á opnum svæðum
  • Viðhald opinna svæða og leiksvæða
  • Viðhald og umhirða á gatnakerfi
  • Sorphirða
  • Ýmsar aðrar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vinnuvélaréttindi skilyrði
  • Aukin ökuréttindi kostur
  • Reynsla af sambærilegum störfum kostur
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Ríka þjónustulund, drifkraft og frumkvæði til að leysa verkefni sem falla undir starfið
  • Almenn tölvukunnátta
  • Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri
Auglýsing birt27. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Miðnestorg 3, 245 Sandgerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar